Félagsstarf eldriborgara

5.12.2018

Félagsstarfið verður á sínum stað á miðvikudaginn, við höldum áfram með föndrið og spilað og skrafað. Sóknarprestur verður með hugleiðingu og bæn, Anna Ragna Fossberg kemur með bók sína Auðna og les fyrir okkur valda kafla. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Starfsfólk Bústaðakirkju.