félagsstarf eldriborgara

21.11.2018

Félagsstarfið er á sínum stað á miðvikudögum kl 13:00-16:00. á morgun verður boðið uppá jólaföndur, og við fáum góðan gest í heimsókn. séra Skúli Ólafsson prestur í Neskirkju ætlar að koma og segja okkur frá doktorsverkefni sínu. Sigurbjörg reiðir fram kræsingar úr eldhúsinu og Hólmfríður djákni verður með hugleiðingu og bæn.

hlökkum til að sjá ykkur sem flest.