Félagsstarf eldriborgara

7.11.2018

Félagsstafið er á miðvikudögum kl 13-16, spil, handavinna, framhaldssaga og kaffið góða frá Sigurbjörgu. Djákni veruð með hugleiðingu og bæn. Gestur verður Steinunn Leifsdóttir sjúkraþjálfi og fræðir okkur um sjúkraþjálfun heima. Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Bústaðakirkju