Félagsstarf eldriborgara

10.10.2018

Félagsstarf eldriborgara Starfið hefst kl 12:00 með tónleikum í kirkjunni Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju stíga á stokk. Marteinn Snævarr Sigurðsson, Una Dóra Þorbjörnsdóttir og Ísabella Leifsdóttir syngja. Jónas Þórir spilar undir. Félgasstarfið heldur síðan áfram í safnaðarsal eins og vant er, kaffi, framhaldssagan oghugleiðing. Myndasýning frá starfinu yfir kaffibollanum. Hlökkum til að sjá ykkur, mætum í bleiku til að minna á átak krabbameinsfélagsins. Starfsfólk Bústaðakirkju