Félagsstarf eldriborgara

2.5.2018

Félagsstarfið er á miðvikudögum frá kl 13:00 á 16:00. Spil, handavinna og framhaldssaga. Kaffið góða og meðlætið frá stelpunum í eldhúsinu.
Allir hjartanlega velkomnir.