Félagsstarf eldriborgara

11.4.2018

Félagsstarfið er á miðvikudögum kl 13:00-16:00, spil, handavinna og kaffið góða frá stelpunum í eldhúsinu, séra Arnaldur Bárðason verður með hugvekju og bæn. Núna á miðvikudaginn kemur Jónas Þórir í heimsókn og ætlar að spila fyrir gesti uppáhaldslögin þeirra. Stundin er umsjá Hólmfríðar djákna.