Félagsstarf eldriborgara

4.4.2018

Félagsstarfið hefst aftur eftir páskafrí á miðvikudag kl 13:00. Góð samvera þar sem er spilað, unnin handavinna, framhaldssaga, hugvekja og bæn og kaffið sem kostar aðeins 500kr. Stundin er í umsjá Hólmfríðar djákna.  Hlökkum til að sjá ykkur sem flest