Félagsstarf eldriborgara

21.3.2018

Síðasta samvera fyrir páska, það verður spilað Bingó og að sjálfsögðu verður kaffið góða um kl 15:00 og séra Pálmi verður með hugleiðingu og bæn. Einnig verður spilað og skrafað saman.

Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Bústaðakirkju