Félagsstarf aldraðra, miðvikudag 24.okt.

24.10.2018

Félagsstarfið hefst með tónleikum í kirkjunni kl 12:05, boðið verður uppá súpu og brauð í safnaðarsal á eftir. Síðan heldur félagsstarfið áfram til kl 16:00 með vanalegu ívafi, á miðvikudaginn fer fram kynning á keramik málun. Kaffið góða hjá Sigurbjörgu verður eins og vant er, hlökkum til að sjá ykkur sem felst. Starfsfólk Bústaðakirkju.