Félagsstarf aldraðra

27.2.2019

Félagsstarfið er á sínum stað á miðvikudaginn frá kl 13:00-16:00. Spil, handavinna, framhaldssaga og kaffið góða frá Sigurbjörgu. Séra Pálmi verður með hugleiðingu og bæn. stundin er í umsjá Hólmfríðar djákna