Félagsstarf aldraðra

23.3.2018

Karlakaffi í fyrramálið kl 10:00. Séra Skúli Ólafsson prestur í Neskirkju kemur og segir frá doktorsverkefni sínu. Heitt á könnunni og kruðerí. Klökkum til að sjá ykkur.