Eldriborgarastarf Bústaðakirkju, við byrjum á nýju ári þann 9. janúar

9.1.2019

samvera eldriborgara er á miðvikudögum frá kl 13:00-16:00. Góð samvera,spilað og skrafað, framhaldssaga, hugleiðing og bæn frá sóknarpresti og auðvitað kaffið góða frá Sigurbjörgu í eldhúsinu. Við hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Bústaðakirkju.