Dagskrá um bænadaga og páska í Bústaðakirkju

27.3.2018

29. mars Skírdagskvöld messa með altarisgöngu kl 20:00, séra Pálmi Matthíasson og Hólmfríður Ólafsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Kammerkór Bústaðakirkju og Jónas Þórir. 30. mars Föstudagurinn langi messa kl 14:00 lesin verður píslarsagan, Gréta Hergils, Hjörleifur Valsson og Jónas Þórir kantor sjá um tónlistina og séra Pálmi Matthíasson þjónar fyrir altari. 1. apríl Páskadagur hátíðarguðsþjónusta kl 8:00 á páskamorgun, félagar úr kór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris. Trompetleikur Gunnar Kristinn Óskarsson. Sr. Pálmi Matthíasson og Hólmfríður Ólafsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Morgunkaffi í safnaðarsal á eftir að hætti Kvenfélags Bústaðasóknar. Messa í Bláfjöllum kl 13:00 ef veður leyfir. 2. apríl Annar í páskum, fermingarmessa kl 10:30