ÁRAMÓT Í BÚSTAÐAKIRKJU

31.12.2018

31. desember, gamlársdagur

Aftansöngur kl. 18:00

Einsöngvari Guðbjörg Tryggvadóttir.

Trompet Gunnar Kristinn Óskarsson,

Kammerkór Bústaðakirkju, Jónas Þórir og sr. Pálmi.

 

1. janúar, nýársdagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00

Ræðumaður Óttar Guðmundsson geðlæknir.

Einsöngur Jóhanna Þórhallsdóttir

Gospelkórinn syngur undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur. Kantor

Jónas Þórir og sr. Pálmi.

Messuþjónar þjóna í öllum athöfnum.