Aðventukvöld Bústaðakirkju

2.12.2018

AÐVENTUKVÖLD
2.desember
20:00
Fram koma:
Kór Bústaðakirkju
Gospelkór Árbæjar og Bústaðakirkju
Barnakórar kirkjunnar
Jóhann Friðgeir, einsöngur
Edda Austmann, einsöngur
Marteinn Snævar, einsöngur
Ávarp frá vara formanni sóknarnefndar
Ræðumaður kvöldsins er Þorgrímur Þráinsson.
Tónlistarstjóri: Jónas Þórir kantor kirkjunnar.
Kórstjórar: Svava K. Ingólfsdóttir og Þórdís Sævarsdóttir
Hljóðfæraleikarar: Ómar Einarsson., Jón Rafnsson. og Matthías Stefánsson.
Allir hjartanlega velkomnir
Starfsfólk Bústaðakirkju og sóknarprestur.