Fréttasafn

17.1.2020
Karlakaffi heldri karla í kapellunni kl 10:00 föstudaginn 17. Janúar „Hvað eru þið að lesa“ rætt verður um bækur sem komið hafa út nýverið og spáð og spekulerað. Hlökkum til að sjá ykkur. Hólmfríður djákni sér um stundina.
15.1.2020
Bústaðakirkja. Öflugt barnastarf kl. 11:00 Fræðandi, gefandi og gleðjandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Daníel, Sóley Adda, og Pálmi leiða stundina. Hressing eftir samveruna.   Guðsþjónusta kl. 14:00 Organisti: Antonia Hevesi félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja. Sr. Pálmi  messar og þjónar ásamt messuþjónum.
9.1.2020
Bústaðakirkja. Öflugt barnastarf kl. 11:00 Fræðandi, gefandi og gleðjandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Daníel og Sóley Adda leiða stundina. Hressing eftir samveruna.   Guðsþjónusta kl. 11:00 Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir prédikar og þjónar ásamt sóknarpresti og messuþjónum. Organisti: Jónas Þórir
8.1.2020
Félagsstarf eldriborgara byrjar að fullum krafti þann 15. janúar kl 13:00. Hlökkum til að sjá ykkur. Starfsfólk Bústaðakirkju
8.1.2020
Fermingarfræðslan hefst miðvikudaginn  15. janúar. Sjáumst hress.
2.1.2020
Fjölskyldmessa með léttum brag sunnudag kl. 11:00. Söngur, fræðsla, samvera og hressing. Sóley, Daníel, Jónas og Pálmi leiða stundina ásamt messuþjónum. Allir velkomnir. Athugið aðeins ein messa þennan dag.  
27.12.2019
Árlegt jólaball í Bústaðakirkju verður haldið sunnudaginn 29. desember kl. 15:00. Glaðningur frá jólasveinunum til barnanna og hressing fyrir þau eldri. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir.
19.12.2019
kór Bústaðakirkju flytur hátíðleg jólalög við kertaljós. Á efnisskránni eru lög víðsvegar úr heimi sem færa yfir okkur jólaandann. Nýlegar enskar jólaperlur eru fluttar sem og eldri þjóðlegri.

Pages